Turn Up Taco Friday

Fjölskyldukvöld að mexíkóskum hætti

Fólk + Old El Paso = skemmtileg læti

Hjá Old El Paso™ trúum við því að hamingjan felist í að borða með þeim sem við elskum. Fjölskyldan safnast saman við borðið og nýtur þess að útbúa vefjur og skeljar og skapa minningar. Við hvetjum til þess að fólk láti í sér heyra og hafi hátt þegar það styrkir tengslin.

  

 

 


Það er löngu sannað að ef fjölskyldan situr saman og spjallar yfir matnum þá er hún hamingjusamari og nánari* Í amstri dagsins getur það þó verið snúið.
Þess vegna ætlar Old El Paso™ að sameina fjölskyldur á nýjan leik!

Með nýju herferðinni okkar ætlum við að fá eins margar fjölskyldur og mögulegt er til að borða saman, mynda raunveruleg tengsl yfir ljúffengum, mexíkóskum mat og hafa hátt á meðan hamingjan hellist yfir heimilið: saxa, steikja, hlæja, bjóða. Old El Paso™ er fullkomið til þess.
Réttu gvakamólið yfir borðið, brjóttu saman vefjuna, raðaðu í skelina, dýfðu flögum og deildu fjöri og frábærri stund með þeim sem þér þykir vænt um!

Hækkaðu í kvöldmatnum hjá fjölskyldunni og HAFÐU HÁTT!

*Dr Jeannie Gazzaniga-Moloo, PhD, California State University, Sacramento (2018)