HINAR ÓTRÚLEGU NÝJU VASAVEFJUR ERU KOMNAR!

Old El Paso Tortilla Pockets™

Old El Paso Tortilla Pockets™

Þessar mjúku Old El Paso Tortilla Pockets™ eru tilvaldar fyrir alls kyns taco-, vefju- og fajitas-rétti og núna mun ekkert fara til spillis. Það þarf hvorki að vefja þeim saman né rúlla þeim upp, bara fylla þær með því sem hugurinn girnist. Taco með hakki, fajitas með kjúklingi eða veganvefja? Þær fullkomna hvert síðdegisnarl, hvern hádegisverð og árbít. Í þessum vasavefjum eru engin rotvarnarefni og þær henta grænkerum. Hægt er að skipta umbúðunum niður í tvo hluta og í hverjum þeirra eru 4 vefjur. Þær voru hannaðar til þess að halda vefjunum ferskum sem lengst. Hver pakki er fyrir þrjá til fjóra.