Fajita-kryddblanda Hero

Fajita-kryddblanda

Kryddblandan okkar fyrir reykt BBQ fajita er einstök blanda cayenne-pipars, hvítlauks og engifers. Allt sem þú þarf að gera að bæta við kjúklingnum, stökkri papriku, lauki og láta snarka vel á pönnunni. Þegar því er lokið vefurðu því í heita tortillu og bætir við Old El Paso™ Thick ‘n’ Chunky Salsa. Þá getur mexíkóska veislan hafist!

Næringarupplýsingar

Allar Old El Paso vörurnar eru í stöðugri þróun á hverjum tíma. Við mælum því með að þú kynnir þér lýsingu á umbúðum fyrir kaup til til að meta innhald vörunnar.