Toppaðu mexíkósku veisluna með grófu salsa, blöndu ferskra og safaríkra tómata, bragðgóðum lauki og mildum guajillo-pipar sem bætir mexíkósku fútti við hvað sem er frá steiktu kjúklinga-fajita til nautakjöts-burrito eða stökkra Nachips™.
Mexíkósk tómatsósa með meðalsterku bragði af grænum chili-pipar og jalapeño-pipar. Fyrst og fremst notuð á taco þar sem hún hefur svolítið mýkri áferð og rennur á auðveldari hátt niður í taco-fyllinguna. Hana má einnig nota sem efsta lag í öðrum mexíkóskum réttum eða sem ídýfu fyrir tortilla-flögur.
Mexíkósk tómat-salsa með meðalsterku bragði af lauk, grænum chili-pipar og jalapeño-pipar. Þar sem salsa er þéttara í sér og inniheldur grænmetisbita er hægt að nota það sem yfirborðslag eða ídýfu.