Avókadó og maís salsa

Avókadó og maís salsa

Fljótlegt og einfalt. Tilbúið fyrir gestina í hvelli.
Tilbúið á (heildartími) 10 mínútum
Hentar fyrir (skammtar) 8
Hversu sterkt? Mild
Innihaldsefni 7

Innihaldsefni

 • 1 krukka (226g) Old El Paso™ Thick 'n Chunky Salsa
 • 1 miðlungsstórt avókadó, steinhreinsað, hýtt og saxað
 • 1 dós (325g) maískorn, vökvi sigtaður frá
 • 1 rauð paprika, fínsöxuð
 • 1 græn paprika, fínsöxuð
 • 1 lúka af fersku, söxuðu kóríander
 • 1 poki af Old El Paso™ Original Nachips™

Leiðbeiningar

 1. Hrærið saman salsa, avókadó, maís, papriku og kóríander þar til það hefur blandast vel.
 2. Berið fram með tortilla flögunum í sér skál.

Ábendingar sérfræðinga

 • Bætið smá lime-safa út í til að gera dýfuna ferskari.
 • Bættu 1 fínsöxuðum chilepipar út í ef þú vilt sterkari ídýfu.