Whole Wheat Wrap Tortillas

Mjúkar heilhveiti-tortillur

Gullinbrúnu heilhveiti-tortillurnar okkar eru gerðar úr ferskum deigbollum, flattar út og ofnbakaðar þar til þær ná mjúkri áferð og ristuðu bragði. Vefðu þeim utan um allt frá gómsætu nautakjöti, stökku grænmeti og grófu guacamole að safaríkum kjúklingi með papriku, lauk og taumum af sýrðum rjóma.

Næringarupplýsingar

Allar Old El Paso vörurnar eru í stöðugri þróun á hverjum tíma. Við mælum því með að þú kynnir þér lýsingu á umbúðum fyrir kaup til til að meta innhald vörunnar.