Medalsterk taco-salsa Hero

Meðalsterk taco-salsa

Mexíkósk tómatsósa með meðalsterku bragði af grænum chili-pipar og jalapeño-pipar. Fyrst og fremst notuð á taco þar sem hún hefur svolítið mýkri áferð og rennur á auðveldari hátt niður í taco-fyllinguna. Hana má einnig nota sem efsta lag í öðrum mexíkóskum réttum eða sem ídýfu fyrir tortilla-flögur.

Næringarupplýsingar

Allar Old El Paso vörurnar eru í stöðugri þróun á hverjum tíma. Við mælum því með að þú kynnir þér lýsingu á umbúðum fyrir kaup til til að meta innhald vörunnar.