Original harðar taco-skeljar

Original harðar taco-skeljar

Taco-skeljarnar okkar eru tvíbakaðar sem gerir þær sérstaklega stökkar. Skelltu í þær safaríku krydduðu nautakjöti, ferskum salatblöðum, nógu af okkar bragðmikla salsa og heilu fjöllunum af ferskum rifnum osti, og gæddu þér svo á vinsælasta veislumatnum í El Paso.

Næringarupplýsingar

Allar Old El Paso vörurnar eru í stöðugri þróun á hverjum tíma. Við mælum því með að þú kynnir þér lýsingu á umbúðum fyrir kaup til til að meta innhald vörunnar.